Freisting
Sjávarkjallarinn vann Poolmótið
Það var Sjávarkjallarinn sem vann „Veitingahúsa Pool-mótið 2005“ og óskar Freisting þeim innilega til hamingju með árangurinn. Mótið var haldið síðastliðin sunnudag 25 sept. og var það haldið í Pool stofunni við Lágmúla. Sigurður R. Ragnarsson matreiðslumaður á Hótel Borg hefur verið aðal vítamínsprautan að raka saman mönnum á öllum helstu veitingastöðum bæjarins til þess eins að allir eigi sér glaðan dag. Kokkar og þjónar hafa löngu verið þekktir fyrir sína snilldartakta við Pool borðið. Það var Budweiser sem styrkti „Veitingahúsa Pool-mótið 2005“
Sjá myndir frá keppninni hér
Meira skylt efni:
Budweiser styrkir „Veitingahúsa Pool-mótið 2005“
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt2 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn