Keppni
Omnom hlaut bronsverðlaun á International Chocolate Awards
Dökka Omnom súkkulaðið Madagascar 66% hlaut bronsverðlaun á International Chocolate Awards. Fyrr á árinu fékk Omnom sömu verðlaun fyrir Madagascar 66% í Evrópuúrvalinu og komust þ.a.l. í lokakeppnina, en valið fór fram í blindsmakki, þar sem 40 af helstu súkkulaðisérfræðingum heims gáfu sitt álit.
Í tilkynningu frá Omnom segir:
Við erum ótrúlega lukkuleg með árangurinn sem hefur náðst á svo stuttum tíma og þær ótrúlegu viðtökur sem við höfum fengið hérna heima, sem og erlendis. Við lofum að halda áfram að reyna búa til besta súkkulaðið og hlökkum til að sýna ykkur á næsta ári nýjar tegundir sem eru búnar að vera í þróun.
Hægt er að skoða öll úrslitin hér.
Mynd: omnomchocolate.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025