Keppni
Norðurlandaþjóðirnar á Expogast í Lúxemborg
Norðurlandasamtök matreiðslumanna, NKF, er með kynningarbás á Expogast sýningunni í Lúxemborg ásamt Figgjo og WACS.
Á myndinni eru Marthon Tjessem frá Figgjo, Hilmar B. Jónsson frá WACS, Jóhann Sveinsson úr stjórn Klúbbs matreiðslumeistara, Hafliði Halldórsson forseti KM og framkvæmdastjóri Kokkalandsliðsins og Conny Anderson úr stjórn NKF.
Ljósmynd: Sveinbjörn Úlfarsson.
/Margrét Sigurðardóttir

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni2 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Keppni2 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift