Bjarni Gunnar Kristinsson
Svona lítur kalda borðið út hjá Noregi | Uppfært: Fengu gull fyrir kalda borðið
Noregur keppti í kalda borðinu í dag á heimsmeistarkeppninni í Lúxemborg ásamt öðrum þjóðum.
Noregur hefur verið mjög framanlega í keppninni, en Noregur lenti í 2. sæti árið 1998 og sigruðu árið 2006 í heimsmeistarakeppninni í Lúxemborg, en keppt er á fjögurra ára fresti. Hrepptu 1. sætið árið 2002 í Singapore.
Matreiðslumenn í Noregi eru mjög framanlega í keppnum og þ.á.m. í Bocuse d´Or, en þar hefur Noregur lent í 1. sætið árið 2009 (Geir Skeie), 2003 (Charles Tjessem), 1999 (Trje Ness), 1993 (Bent Stiansen).
Meðfylgjandi myndir tók Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður.
Íslenska Kokkalandsliðið keppir í heita matnum á morgun sunnudaginn 23. nóvember og í kalda borðinu á miðvikudaginn 26. nóvember n.k.
Fylgist vel með.
Uppfært – 19:53:
Nú rétt í þessu var að berast þær fréttir að Noregur fékk gull fyrir kalda borðið.
Myndir: Bjarni
![]()
-
Bocuse d´Or24 klukkustundir síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn1 dagur síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup


























