Vertu memm

Bjarni Gunnar Kristinsson

Grillað í rigningunni

Birting:

þann

Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður á Hörpudisknum lætur rigningu og sólarleysi ekki á sig fá og grillar hér glæsilega veislu fyrir fjölskylduna sína úti í guðsgrænni náttúrunni.  Heill ferskur maís, kartöflur, grænn ferskur aspas, léttreyktur lax sem var eldaður á planka, með kóriander og sítrónu.  Síðan bakaði Bjarni brauð, heita súkkulaðiköku og notaði meðal annars litla leir-blómapotta til þess.

„Stundum þarf maður að bjarga sér þegar ofnfast ílát er ekki á staðnum“, sagði bjarni sem lét rigninguna ekki stöðva sig við að grilla þessa glæsilegu máltíð eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi:

Myndir: skjáskot úr myndbandi
/Smári

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss Lagersala - Stórkaup

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið