Bjarni Gunnar Kristinsson
Grillað í rigningunni
- Kallinn flottur
- Heit súkkulaðikaka
- Grillað í rigningunni
Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður á Hörpudisknum lætur rigningu og sólarleysi ekki á sig fá og grillar hér glæsilega veislu fyrir fjölskylduna sína úti í guðsgrænni náttúrunni. Heill ferskur maís, kartöflur, grænn ferskur aspas, léttreyktur lax sem var eldaður á planka, með kóriander og sítrónu. Síðan bakaði Bjarni brauð, heita súkkulaðiköku og notaði meðal annars litla leir-blómapotta til þess.
„Stundum þarf maður að bjarga sér þegar ofnfast ílát er ekki á staðnum“, sagði bjarni sem lét rigninguna ekki stöðva sig við að grilla þessa glæsilegu máltíð eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi:
Myndir: skjáskot úr myndbandi
/Smári
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti








