Bocuse d´Or
Sigurður keppir fyrri daginn á Bocuse d´Or
Búið er að gefa út hvaða dag keppendur eiga keppa í Bocuse d´Or keppninni sem haldin verður dagana 27. og 28. janúar 2105 í Lyon í Frakklandi.
Sigurður Helgason yfirmatreiðslumeistari Grillsins og fulltrúi Íslands í keppninni mun keppa 27. janúar í keppniseldhúsi númer 3.
Á næstu dögum verða birtar fréttir með nánari upplýsingar um keppnisfyrirkomulag, fróðleik og fleira frá keppninni Bocuse d´Or.
Mynd: bocusedor-europe.com
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt23 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






