Smári Valtýr Sæbjörnsson
Gunnar Karl útskýrir hvað Ný norræn matargerð er í áhugaverðu viðtali
Talks at Google hefur birt fjölmörg vídeó af höfundum, tónlistarmönnum, frumkvöðlum á youtube rásinni sinni og meðal annars rætt við höfunda sem nýlega hafa gefið út matreiðslubækur.
Nýjasti kokkurinn á Google Talk er Gunnar Karl Gíslason frá Íslandi sem gaf út bókina North: The New Nordic Cuisine of Iceland, ásamt bandaríska rithöfundinum Jody Eddy.
Ef þú hefur einhvern tíman spáð í hugtakið „ný Norræn matargerð“ þýðir í raun, þá fer Gunnar mjög ítarlega yfir það á mjög svo einfaldan hátt.
Gunnar segir að „ný Norræn matargerð“ er ekki tegund af matargerð eða ákveðna tegund af mat, heldur meira nálgun, heimspeki og stíl sem hefur verið skilgreint yfir norræn svæði.
Áhugavert myndband sem vert er að horfa á:
Mynd: Skjáskot úr myndbandi

-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni12 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards