Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Gunnar Karl útskýrir hvað Ný norræn matargerð er í áhugaverðu viðtali

Birting:

þann

Gunnar Karl Gíslason og Jody Eddy

Gunnar Karl Gíslason og Jody Eddy

Talks at Google hefur birt fjölmörg vídeó af höfundum, tónlistarmönnum, frumkvöðlum á youtube rásinni sinni og meðal annars rætt við höfunda sem nýlega hafa gefið út matreiðslubækur.

Nýjasti kokkurinn á Google Talk er Gunnar Karl Gíslason frá Íslandi sem gaf út bókina North: The New Nordic Cuisine of Iceland, ásamt bandaríska rithöfundinum Jody Eddy.

Ef þú hefur einhvern tíman spáð í hugtakið „ný Norræn matargerð“ þýðir í raun, þá fer Gunnar mjög ítarlega yfir það á mjög svo einfaldan hátt.

Gunnar segir að „ný Norræn matargerð“ er ekki tegund af matargerð eða ákveðna tegund af mat, heldur meira nálgun, heimspeki og stíl sem hefur verið skilgreint yfir norræn svæði.

Áhugavert myndband sem vert er að horfa á:

 

Mynd: Skjáskot úr myndbandi

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið