Smári Valtýr Sæbjörnsson
Hver vill ekki gista í fyrsta brugghúsi Íslendinga? Endurbætur á Best Western Hótelinu við Rauðarárstíg
Ráðist var í nokkrar endurbætur á Best Western Hótel Reykjavík við Rauðarárstíg er 6 herbergjum var bætt við hótelið.
Þessi nýju herbergi eru merkileg fyrir margra hluta sakir, en þau eru staðsett í fyrsta brugghúsi Íslendinga. Ölgerð Egils Skallagrímssonar starfrækti brugghús í húsinu allt fram á níunda áratug síðustu aldar og var til margra ára eina brugghús landsins.
Herbergin eru björt og skemmtileg og með sérstakan sjarma – hvert eitt er einstakt og reynt var að halda í hinn sanna sanda hússins, ýmsum skemmtilegum og óvenjulegum leiðum. Hver vill ekki gista í fyrsta brugghúsi Íslendinga? Hönnuður herbergjanna var Björn Skaptason hjá Atelíer arkitektum.
Myndir: aðsendar
![]()
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu











