Smári Valtýr Sæbjörnsson
Hver vill ekki gista í fyrsta brugghúsi Íslendinga? Endurbætur á Best Western Hótelinu við Rauðarárstíg
Ráðist var í nokkrar endurbætur á Best Western Hótel Reykjavík við Rauðarárstíg er 6 herbergjum var bætt við hótelið.
Þessi nýju herbergi eru merkileg fyrir margra hluta sakir, en þau eru staðsett í fyrsta brugghúsi Íslendinga. Ölgerð Egils Skallagrímssonar starfrækti brugghús í húsinu allt fram á níunda áratug síðustu aldar og var til margra ára eina brugghús landsins.
Herbergin eru björt og skemmtileg og með sérstakan sjarma – hvert eitt er einstakt og reynt var að halda í hinn sanna sanda hússins, ýmsum skemmtilegum og óvenjulegum leiðum. Hver vill ekki gista í fyrsta brugghúsi Íslendinga? Hönnuður herbergjanna var Björn Skaptason hjá Atelíer arkitektum.
Myndir: aðsendar
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla