Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona lítur Kaffihús Vesturbæjar út
Kaffihús Vesturbæjar er nýtt kaffihús sem opnaði í gær á Melhaga 20-22 í Vesturbæ Reykjavíkur. Á meðal eigenda er Pétur Marteinsson sem m.a. rekur KEX hostel, að baki kaffihúsinu ásamt nokkrum íbúum Vesturbæjar.
Pétur er að vonum ánægður með viðtökurnar en sjaldan hefur opnun kaffihúss verið beðið með jafn mikilli eftirvæntingu, en viðtal við hann er hægt að horfa á mbl sjónvarpi hér.
Opið er frá klukkan 7:30 til 23 virka daga, 9 til 23 um helgar og boðið er upp á morgun-, hádegis- og kvöldmat.
Þau eru mörg handtökin sem þarf að vinna á síðustu metrunum, en í meðfylgjandi myndbandi er verið að kanna hvernig glösin renna til á miðjuborðinu í Kaffihúsi Vesturbæjar.
Loading
Myndir: af tumblr síðu kaffivest.

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni2 dagar síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni4 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Viltu opna þinn eigin veitingastað? – Við viljum heyra frá þér
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Frétt5 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu