Frétt
FÍK og MFK gefur afrakstur uppboðs á Matur 2006
Haldin var sérstök sýning á handverki kjötiðnaðarmanna, þar sem úrbeinað var lamb og svín og einnig var sýnt hvernig pylsur verða til osfr.
Eftir öll herlegheitin var síðan afrakstur helgarinnar á uppboði sem fór fram bara á svæði FÍK og MFK um fjögur leitið á sunnudeginum 2 apríl. Þar var selt bæði af úrbeiningu það sem keppendur bjuggu til á laugardeginum og einnig var hluti af verðlaunavörum úr keppni MFK boðin upp. Allur afrakstur uppboðsins að upphæð 152.000, afhendi Félag Íslenskra kjötiðnaðarmanna (FÍK) og Meistarafélag kjötiðnaðarmanna (MFK) til Styrktarfélags krabbameinsjúka barna í hádeginu í dag.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt4 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður