Sverrir Halldórsson
Nýr staður Frederiksen Ale House | Veitingarýni
Staðurinn er staðsettur í Tryggvagötu þar sem Cafe Amsterdam var áður til húsa. Þegar inn var komið var frekar bjartur salur sem bar fyrir augun búið að hleypa birtunni inn í gegnum rúðurnar.
Fékk ég mér sæti við glugga og skoðaði matseðillinn og eftir smástund var ég búinn að ákveða mig og pantaði eftirfarandi:
Borgarinn var algjört sælgæti, kartöflurnar þær bestu sem ég hef smakkað á veitingastað, eina var brauðið bragðlaust, svampakennt og loftmikið og bara mjög óspennandi, ætti að vera lítið mál að laga það.
Svolítið öðruvísi, en hann var of stífur og sýran úr skyrinu fannst ekki, en þegar hann var búinn að veltast um í munnholinu var hann betri og betri og endaði þara þokkalega.
Þjónustan var góð, ekki íþyngjandi frekar hljóðlaus en samt alltaf nálægt.
Þetta var bara flott hjá þeim og vonandi verða margir mér sammála um það.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni1 dagur síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana