Sverrir Halldórsson
Nýr staður Frederiksen Ale House | Veitingarýni
Staðurinn er staðsettur í Tryggvagötu þar sem Cafe Amsterdam var áður til húsa. Þegar inn var komið var frekar bjartur salur sem bar fyrir augun búið að hleypa birtunni inn í gegnum rúðurnar.
Fékk ég mér sæti við glugga og skoðaði matseðillinn og eftir smástund var ég búinn að ákveða mig og pantaði eftirfarandi:

Frederiksen burger, 150 gr. grófhökkuð nautalund í tosted Porter brauði með tómötum, rauðlauk, káli, súrum gúrkum og heimalagaðari dressingu og með fylgdu sætfranskar kartöflur.
Borgarinn var algjört sælgæti, kartöflurnar þær bestu sem ég hef smakkað á veitingastað, eina var brauðið bragðlaust, svampakennt og loftmikið og bara mjög óspennandi, ætti að vera lítið mál að laga það.
Svolítið öðruvísi, en hann var of stífur og sýran úr skyrinu fannst ekki, en þegar hann var búinn að veltast um í munnholinu var hann betri og betri og endaði þara þokkalega.
Þjónustan var góð, ekki íþyngjandi frekar hljóðlaus en samt alltaf nálægt.
Þetta var bara flott hjá þeim og vonandi verða margir mér sammála um það.

-
Frétt3 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata