Smári Valtýr Sæbjörnsson
September fundur Klúbbs Matreiðslumeistara
September fundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn 4. september í Hótel og matvælaskólanum við MK kl 18:00.
Gestur fundarins er Charles Carroll varaforseti WACS.
Matarverð 3500.-
Viðburðarnefnd hvetur Ungkokka að mæta og kynna sér félagsstarfið.
Dagskrá fundarins:
- Setning fundarins og kynning á gestum
- Hótel og Matvælaskólinn
- Kynning á keppninni matreiðslumaður ársins
- Dagskrá vetrarins
- Nemi ársins, afhending viðurkenningar
- Cordon Bleu orðuveiting
- Glæsilegt happdrætti
- Önnur mál
Munum fundarklæðnað Kokkajakki, svartar buxur og svartir skór. Einnig eru félagar hvattir til að bera orður sínar við þetta tækifæri.
Virðingarfyllst
Viðburðarnefnd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt5 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó






