Smári Valtýr Sæbjörnsson
September fundur Klúbbs Matreiðslumeistara
September fundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn 4. september í Hótel og matvælaskólanum við MK kl 18:00.
Gestur fundarins er Charles Carroll varaforseti WACS.
Matarverð 3500.-
Viðburðarnefnd hvetur Ungkokka að mæta og kynna sér félagsstarfið.
Dagskrá fundarins:
- Setning fundarins og kynning á gestum
- Hótel og Matvælaskólinn
- Kynning á keppninni matreiðslumaður ársins
- Dagskrá vetrarins
- Nemi ársins, afhending viðurkenningar
- Cordon Bleu orðuveiting
- Glæsilegt happdrætti
- Önnur mál
Munum fundarklæðnað Kokkajakki, svartar buxur og svartir skór. Einnig eru félagar hvattir til að bera orður sínar við þetta tækifæri.
Virðingarfyllst
Viðburðarnefnd
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni2 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik 2024