Kristinn Frímann Jakobsson
Hefur þú ástríðu fyrir matargerð ?
Lostæti leitar eftir dugmiklum matreiðslumanni sem og matráði / reynslumiklum aðstoðarmanni í starfsstöð sína í Eldhúsi Lostætis á Akureyri. Lostæti er rótgróið, metnaðarfullt og farsælt matreiðslufyrirtæki, eitt stærsta sinnar tegundar á landsbyggðinni.
Skemmtilegur vinnustaður sem býður upp á góðan vinnutíma.
Hæfniskröfur:
- Hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
- Útsjónarsemi, áreiðanleiki og hæfni til að vinna undir álagi
- Snyrtimennska og hreinlæti
Umsóknarfrestur er til og með 23. ágúst
Umsóknarform og nánari upplýsingar um fyrirtækið er að finna á www.lostaeti.is/atvinna
Fyrirspurnum svarar Eva Hrund Einarsdóttir, Starfsmannastjóri Lostætis, í síma 455 3700 eða [email protected]
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta9 klukkustundir síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði