Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Allt frítt á opnunardegi Dirty Burger & Ribs
Veitingastaðurinn Dirty Burger & Ribs opnar á morgun en þar eru einungis tveir réttir á boðsstólnum, svínarif og hamborgari. Agnar Sverrisson opnar staðinn en hann er eini íslenski kokkurinn sem hlotið hefur Michelinstjörnu viðurkenningu.
Agnar segir að unnið hafi verið lengi að gerð staðarins og að verkefnið sé búið að vera mjög skemmtilegt. Staðurinn verður opinn á morgun frá klukkan 4 til 8 en þá verður allt frítt á meðan birgðir endast.
Það eru allir velkomnir, við tökum öllum fagnandi
, segir Agnar. Staðurinn mun síðan verða opinn að fullu á sunnudag.
Þó staðurinn sé lítill er afkastagetan mikil.
Við vorum með prufur í fyrradag þar sem við gerðum rúmlega 190 hamborgara á klukkutíma. Það er því gríðarlegt rennsli hérna
, segir Agnar í samtali við mbl.is, en hægt er að lesa nánari umfjöllun með því að smella hér.
Meðfylgjandi myndir eru meðal annars frá prufudeginum:
Myndir: af facebook síðu Dirty Burger & Ribs
![]()
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays












