Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Fimmti Saffran veitingastaðurinn opnar
Nýr Saffran veitingastaður hefur verið opnaður á Bíldshöfða og eru þeir orðnir 5 talsins, staðsettir í Glæsibæ, Álfheimum 74, Bíldshöfða 12, N1, Ártúnsbrekku í Reykjavík, Dalvegi 4 í Kópavogi og Bæjarhrauni 16 í Hafnarfirði. Saffran fagnar nú 5 ára afmæli í ár.
Það er fyrirtækið FoodCo sem á og rekur Saffran en eiga jafnframt matsölustaðina American Style, Eldsmiðjuna, Aktu taktu, Greifann á Akureyri og Pítuna.
Mynd: af facebook síðu Saffran.
![]()
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta7 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028






