Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Framkvæmdir hafnar hjá Soho í Reykjanesbæ
Framkvæmdir eru hafnar í nýju húsnæði Soho í Reykjanesbæ við Hrannargötu 6 þar sem Ragnars bakari var áður til húsa, en Soho sem nú er staðsett í Grófinni 10c kemur til með að flytja í nýja húsnæðið fyrir áramót.
Miklar framkvæmdir, ýmsar nýjungar og aukin þjónusta er framundan hjá veisluþjónustunni Soho, en veitingageirinn.is mun fylgjast náið með.
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar hefur lokið keppni á HM – Keppti með drykkinn Exótísk jól á Íslandi
-
Keppni3 dagar síðan
Ísland í 5. sæti á HM
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Okkar þjónusta, þín uppskera – myndir frá Ekrunni á Stóreldhúsasýningunni
-
Keppni2 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vel heppnað Sumac PopUp á LYST á Akureyri – Reynir: Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt uppbókað og mjög góð sætanýting…. – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lambasnitsel í raspi og margir girnilegir réttir á mánaðartilboði
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla