Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Framkvæmdir hafnar hjá Soho í Reykjanesbæ
Framkvæmdir eru hafnar í nýju húsnæði Soho í Reykjanesbæ við Hrannargötu 6 þar sem Ragnars bakari var áður til húsa, en Soho sem nú er staðsett í Grófinni 10c kemur til með að flytja í nýja húsnæðið fyrir áramót.
Miklar framkvæmdir, ýmsar nýjungar og aukin þjónusta er framundan hjá veisluþjónustunni Soho, en veitingageirinn.is mun fylgjast náið með.
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Keppni20 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill