Smári Valtýr Sæbjörnsson
Eyþór hefur hafið störf í söludeild Garra
Eyþór Kristjánsson matreiðslumaður hefur hafið störf í söludeild Garra ehf. Áður starfaði Eyþór Hjá Úlfari á Þremur Frökkum, en jafnframt hefur hann starfað á Hótel Esju, Hótel Stykkishólmi, Langisandi á Akranesi, hefur starfað í 10 ár á frystiskipum hjá HB-Granda og einnig starfað mikið í veisluþjónustu svo fá eitt sé nefnt.
Eyþór er af góðu kunnur fyrir störf sín í veitingabransanum, en hann lærði fræðin sín á Lauga-ás og útskrifaðist um áramót ´90-´91.
Mynd: aðsend
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt11 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum