Kristinn Frímann Jakobsson
Traktorsferð, skoðunarferð, grilla, skemmta sér og margt fleira á maí fundi KM Norðurlands
Maí fundur KM Norðurland verður haldinn með óformlegum hætti föstudaginn næsta eða 16. maí.
Hér er það helsta sem þú þarft að vita:
- Mæting: kl. 16:30 hjá Shell Nesti á föstudaginn ( Farið verður í langferðabíl)
- Hvert: Farið útí Hrísey
- Hvers vegna: Af því að það er svo gaman að hitta félagana í KM Norðurland
- Hvað á að gera: Fara í traktorsferð, skoðunarferð, grilla , skemmta sér og margt fleira
- Klæðnaður : Frjáls (skiljum kokkajakkann eftir heima þetta skiptið)
- Heimkoma: Fyrir miðnætti.
- Kostnaður: Ferðin öll er í boði KM. Norðurland ( allt innifalið; rúta, ferja, skoðunarferð, matur og drykkir)
Ætlar þú með ? Láttu Kidda vita (8670979) fyrir fimmtudaginn 15. maí
Kveðja Stjórnin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir





