Bjarni Gunnar Kristinsson
Hér er matseðillinn sem var á boðstólnum á EVE aðdáendahátíðinni – Vídeó
EVE Fanfest hátíð og ráðstefna CCP var haldin í Hörpu dagana 1.-3. maí og voru um 3000 manns sem sóttu hátíðina og þar af voru 1500 erlendir gestir.
Það var nóg um að vera hjá starfsmönnum Hörpunnar, enda eru tölvunördar þekktir fyrir góða matarlyst. Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Hörpunnar hefur sett saman skemmtilegt myndband sem sýnir brot af því helsta yfir EVE aðdáendahátíðina:
Til gamans má geta að á fimmtudagskvöldið 1. maí var pöbbarölt einn dagskrárliður á hátíðinni, en rúmlega 500 manns fóru frá Hörpu og fylktu liði í 20 hópum um alla miðborg Reykjavíkur.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Snædís kveður ION hótelið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar í Smáralindinni
-
Keppni4 dagar síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Jóla rauðrófur
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá Tipsý viðburðinum á Múlabergi – Ingibjörg Bergmann: Það er alveg greinilegt að kokteilamenningin á Akureyri blómstar ….
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir Hnífar – Dagur einhleypra og við gefum 20% afslátt
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fiskbúðin á Sigló lokar og opnar aftur í vor með breyttu sniði
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Tebollur með rúsínum eða súkkulaðibitum