Bocuse d´Or
Allt klárt fyrir stóra daginn | Fylgstu með Sigurði í beinni útsendingu hér
Í gær miðvikudaginn 7. maí byrjaði Sigurður Helgason Bocuse d´Or Europe keppandi og hans föruneyti á undirbúningi á þeim hlutum sem eru hvað viðkvæmastir eins og jurtir og fleira. Því næst fór hópurinn á sýninguna sem er nú bara 100 metra fá hótelinu.
Fylgst var með keppninni og hvernig aðrir keppendur unnu í keppniseldhúsinu. Svo var hóp myndataka seinni partinn og þar eftir var komið að því að koma sér fyrir og gera allt klárt í eldhúsinu. Uppstillinginn gekk vel, nokkur smáatriðið sem alltaf þarf að aðlaga hverju sinni en í heildina voru menn bara sáttir með keppniseldhúsið.
, sagði Þráinn Freyr Vigfússon þjálfari hress í samtali við veitingageirinn.is.
Sigurður keppir í dag og byrjar klukkan 07:00 fimmtudagsmorgun 8. maí. Bein útsending er frá keppninni og er hægt að horfa á hana með því að smella hér.
Myndir: Þráinn Freyr Vigfússon
![]()
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt4 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn2 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni3 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðanMest lesnu fréttir ársins 2025






