Markaðurinn
Vörulisti Garra 2014 er kominn út
Garri ehf þakkar öllum þeim sem litu við í útgáfuboðinu 30. apríl s.l. í Listasafni Reykjavíkur.
Vörulistinn er kominn í dreifingu til viðskiptavina en er jafnframt aðgengilegur á heimasíðu Garra.
Vöruframboð í listanum er stóraukið en fyrir utan nýjungar í matvöru er mikið úrval af rekstrarvöru s.s. pappírvörum og hreinlætislausnir fyrir fyrirtæki og iðnað.
Við hvetjum alla til að skoða vörulistann og ef spurningar vakna að hafa samband við söludeild Garra í síma 5700300
Smellið hér til að skoða Vörulistann.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.