Keppni
Kjötmeistari Íslands er Jón Þorsteinsson
Meistarafélag kjötiðnaðarmanna hélt í tíunda sinn fagkeppni meistarafélags kjötiðnaðarmanna í mars s.l. Keppnin fór fram í Hótel og matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi, en sama dag fór fram kynning á skólanum og iðngreinum sem þar eru kenndar.
Vörur í keppninni voru 143 og fengu 111 vörur verðlaun, þar af fengu 35% innsendra vara gullverðlaun, 29% fengu silfurverðlaun og 13% fengu bronsverðlaun. Vörurnar voru dæmdar í Hótel og matvælaskólanum og þar gafst gestum og gangandi tækifæri til að skoða og smakka innsendar vörur.
Það var síðan Jón Þorsteinsson kjötiðnaðarmaður hjá Sláturfélagi Suðurlands sem fékk flest stig samanlagt úr fimm stigahæstu vörum sínum og hreppti titilinn Kjötmeistari Íslands 2014.
Hægt er að nálgast nánari upplýsingar um verðlaunin með því að smella hér.
Það var Björk Guðbrandsdóttir sem tók meðfylgjandi myndir sem teknar voru á verðlaunafhendingunni og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi hennar:
-
Veitingarýni4 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Nýtt á matseðli1 dagur síðan
Grillaður lax að hætti Sumac
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti