Smári Valtýr Sæbjörnsson
Góður kostur að auka veltu veisluþjónustunnar
Tilboðsleitarvélin á veisla.is er skemmtileg nýjung fyrir neytendur sem óska eftir tilboði í veislu sína frá fleirum en einum þjónustuaðila í einu.
Haft var samband við eina veisluþjónustu sem hefur undanfarna tvo mánuði nýtt sér Veisla.is með góðum árangri, en fjölmargar fyrirpurnir koma í hverri viku. Ekki eru öllum tilboðum frá veisluþjónustunni svarað af neytendum enda koma tilboð frá fjölmörgum veisluþjónustum.
Stefán Ingi, framreiðslumeistari er eigandi vefsíðunnar Veisla.is. Fjöldinn sem heimsækir vefinn daglega er meðaltal einstakra innlita ca. 80 90 en hver gestur er að skoða ca. 22-23 síður í hverju innliti, sagði Stefán í samtali við Freisting.is, en hann er eini hugsjónamaðurinn að baki þessara skemmtilegu vefsíðu Veisla.is. Hann hefur sett gífurlega mikla vinnu og fjármuni í vefinn og það hefur borgað sig, enda fjölmargar veisluþjónustur og fleiri þjónustuaðilar sem veita þjónustu í kringum veislur hafa nýtt sér vefsíðuna með góðum hætti.
Kíkið á heimasíðuna: www.Veisla.is
Mynd: Ómar Vilhelmsson
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Keppni7 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Áramótabomba Churchill