Frétt
Ali pulled pork innkallað vegna listeríu
Matvælastofnun vill vara neytendur við þremum framleiðslulotum af Ali pulled pork í BBQ sósu frá Sild og fiski ehf. vegna Listeríu moncytogenis sem fannst í vörunni. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna af markaði.
Upplýsingar um vöru sem innköllunin einskorðast við:
- Vörumerki: Ali
- Vöruheiti: Pulled pork í BBQ sósu
- Lotunr. 4.11.2025, 5.11,2025, 10.11.2025
- Nettómagn: 500 g
- Strikamerki: 5690803000960
- Framleiðandi: Síld og fiskur, Dalshrauni 9b, Hafnarfirði
- Dreifing: Verslanir um land allt.
Neytendur sem keypt hafa vöruna skulu ekki neyta hennar, farga eða skila til verslunar til að fá endurgreiðslu.
Mynd: mast.is
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






