Markaðurinn
Jólagjafir í úrvali fyrir ástríðukokka
Hjá Bako Verslunartækni er hægt að gera frábær kaup á Svörtum dögum sem standa út næstkomandi mánudag.
Allt að 25%% afsláttur er af völdum fallegum gjafavörum sem eru tilvaldar í jólapakkann fyrir matreiðslumenn og ástríðukokka í eldhúsinu.
Á afslætti eru t.a.m. valdar tegundir af hinum þekktu frönsku vínkælum frá La Sommeliére, Lava steypujárnspottar og pönnur, Euroceppi tréskurðarbretti,
leðursvuntur, WMF steikarhnífapör, Zwiesel gjafasett af glössum, WMF steikarhnífapör, Bar Professional barvörur, Arcos áhaldasett, Witt kjöthitamælar og fleira skemmtilegt.
Sjá nánar um tilboðin inn í vefverslun: Svartir dagar – Bako Verslunartækni
Starfsfólk Bako Verslunartækni er komið í jólagírinn og tekur vel á móti öllum viðskiptavinum í verslun fyrirtækisins að Draghálsi 22.
Opið er frá kl. 8-17 mánudaga – fimmtudaga og frá kl. 8-16 á föstudögum.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






