Smári Valtýr Sæbjörnsson
Hagræðing á framleiðslu Álaborgar ákavíti og Gammel Dansk | „Það er sorglegt að segja upp góðum starfsmönnum…“
Álaborgar ákavíti og Gammel Dansk verða framleiddir í Noregi eftir vorið 2015. Við færsluna munu 14 starfsmenn brugghússins í Danmörku missa vinnuna þann 30. júní á næsta ári.
Þetta kemur fram í frétt á vef DR.
Norska fyrirtækið Arcus Group tók yfir Álaborg brugghúsið í janúar 2013 og er hagræðing ástæða flutninganna, að því er fram kemur á visir.is.
Það er sorglegt að segja upp góðum starfsmönnum. Við höfum, í samvinnu við stjórnendur verksmiðjunnar í Danmörku, reynt að gera það á besta máta sem mögulegt er
, segir Otto Drakenberg, forstjóri Arcus.
Mynd: úr safni.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu






