Viðtöl, örfréttir & frumraun
Á vegum Erasmus+: Saga Ólafar og Andreu
Í nýjasta hlaðvarpsþætti Iðunnar fáum við innsýn í líf og reynslu tveggja kvenna sem hafa nýtt sér Erasmus+ til að elta drauma sína í matargerð.
Ólöf Ólafsdóttir, konditor með brennandi áhuga á eftirréttum, og Andrea Ylfa Guðrúnardóttir, matreiðslunemi og framreiðslumeistari, deila sögum sínum af því hvernig þátttaka í Erasmus+ opnaði fyrir þær nýjar dyr í Evrópu.
Þær segja frá ógleymanlegum upplifunum, skapandi áskorunum og sætu ævintýrum – í orðsins fyllstu merkingu.
Þátturinn veitir innblástur til þeirra sem vilja víkka sjóndeildarhringinn og nýta alþjóðleg tækifæri til að efla sig bæði faglega og persónulega.
Þú getur horft á þáttinn hér að neðan og kynnt þér meira um Erasmus+ verkefnið á vef Iðunnar hér.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Bocuse d´Or18 klukkustundir síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGunnar Karl Gíslason: „Við þurfum fyrst og fremst að halda lífi í veitingastöðunum“
-
Keppni24 klukkustundir síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÁtta rétta jólaplatti í Vínstofu Friðheima – Íslenskar hefðir í nýjum búningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin






