Smári Valtýr Sæbjörnsson
Hætt við Mottuboðið í ár
Klúbbur matreiðslumeistara (KM) á Norðurlandi hefur haldið Mottuboð síðastliðin tvö ár í samstarfi við Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis. Stjórn KM á Norðurlandi hefur ákveðið að hætta við Mottuboðið nú í ár.
Þrátt fyrir mikinn vilja sér stjórn KM Norðurland ekki grundvöll fyrir mottuboðinu þetta árið, því miður. Undirbúningur að Mottuboði næsta árs er þegar hafinn.
, sagði Júlía Skarphéðinsdóttir formaður KM á Norðurlandi í samtali við veitingageirinn.is.
Mynd: úr safni
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar






