Frétt
50 kíló af lambakjöti hjá Samhjálp
„Það spurðist greinilega út að við myndum vera þarna, þannig að það mættu enn fleiri en gengur og gerist,“ segir Árni Þór Arnórsson, verkefnastjóri Alþjóðadags matreiðslumeistara, en alls 7 matreiðslumeistarar elduðu ofan í skjólstæðinga Samhjálpar í dag í tilefni af alþjóðadegi matreiðslumanna. Alls telur Árni að um 200 manns hafi mætt í dag.
Boðið var upp á morgunmat í húsnæði Samhjálpar frá klukkan 11. „Við byrjuðum svo að framreiða lambasteikina klukkan tvö. Lambalærið var með hefðbundnu sniði svona eins og sunnudagssteikin, með rauðkáli, grænum baunum og sykurhúðuðum kartöflum eins og öllum finnst gott,“ segir Árni. Af þeim 7 sem elduðu matinn eru þrír meðlimir kokkalandsliðsins, þar á meðal matreiðslumaður ársins, að því er fram kemur á mbl.is.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum