Frétt
5 sekúndna reglan varasöm
Solveig Langsrud, sérfræðingur hjá Nofima, sem er rannsóknarstofnun á matvælasviðinu í Noregi, segir að það þurfi að endurhugsa hina frægu fimm sekúndna reglu sem sumir hafa meira að segja víkkað út í tíu sekúndna regluna.
Eins og flestir vita þá snýst fimm sekúndna reglan (tíu sekúndna reglan hjá sumum) um að óhætt sé að borða mat sem dettur á gólfið ef hann liggur ekki lengur en fimm sekúndur á því.
Hún segir að það sé reginmunur á hvort maður missi melónu eða brauðsneið á gólfið. Ef vatnsmelóna detti á gólfið berist 97% af bakteríunum á gólfinu á hana á tæpri sekúndu. Á sama tíma berst tæplega 1% af bakteríunum yfir á brauðsneið sem dettur á gólfið, sem að dv.is hefur eftir Norska blaðinu Godt, en þar kemur fram að það þurfi að endurskoða þessa frægu reglu.
Mynd: úr safni
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn1 dagur síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






