Markaðurinn
5 mínútna ídýfan
Ídýfan er ákaflega einföld og mjög fersk. Gott að bera hana fram með bragðmiklum tortillaflögum eða grænmeti.
Uppskrift:
2 dósir 18% sýrður rjómi frá Gott í matinn
½ stór rauðlaukur eða 1 lítill
1 rauð paprika
2-3 msk fersk steinselja
Aðferð:
- Saxið grænmetið mjög smátt, með hníf ef þið nennið en annars er þægilegt að skella því í matvinnsluvél og saxa smátt þar.
- Setjið grænmetið á eldhúspappír og kreistið aðeins vökvann úr því.
- Hrærið blöndunni saman við tvær dósir af sýrðum rjóma.
- Ídýfan er góð strax en enn betra að leyfa henni að standa í ísskáp í 2-3 klst.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Starfsmannavelta11 klukkustundir síðan
Valkyrjan lokar
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Danni kokkur með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Nýtt á matseðli4 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac