Markaðurinn
5 mínútna ídýfan
Ídýfan er ákaflega einföld og mjög fersk. Gott að bera hana fram með bragðmiklum tortillaflögum eða grænmeti.
Uppskrift:
2 dósir 18% sýrður rjómi frá Gott í matinn
½ stór rauðlaukur eða 1 lítill
1 rauð paprika
2-3 msk fersk steinselja
Aðferð:
- Saxið grænmetið mjög smátt, með hníf ef þið nennið en annars er þægilegt að skella því í matvinnsluvél og saxa smátt þar.
- Setjið grænmetið á eldhúspappír og kreistið aðeins vökvann úr því.
- Hrærið blöndunni saman við tvær dósir af sýrðum rjóma.
- Ídýfan er góð strax en enn betra að leyfa henni að standa í ísskáp í 2-3 klst.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Frétt8 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s