Viðtöl, örfréttir & frumraun
3D prentuð vegan steik verður fáanleg á veitinghúsum innan skamms
Þetta virðist vera árið sem ætlar að marka nýtt upphaf á ýmsum vettvöngum. Nú erum við að sjá fyrstu 3D prentuðu vegan steikina sem er komin til að vera.
Fyrirtæki nokkurt í Ísrael, Rehovot, á heiðurinn að fyrstu vegan steikinni sem fer í gegnum þrívíddarprentarann. Steikin lítur alveg út eins og alvöru steik og þá vantar heldur ekkert upp á bragðið, því tæknin er orðin það stórkostleg, að því er fram kemur á mbl.is sem fjallar nánar um þrívíddarprentarann hér.
![Samkvæmt tilkynningu frá Rehovot þá má vænta að 3D prentuð vegan steik verður fáanleg á veitinghúsum innan skamms](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2020/07/3d-prentari-2-1024x579.jpg)
Samkvæmt tilkynningu frá Rehovot þá má vænta að 3D prentuð vegan steik verður fáanleg á veitinghúsum innan skamms
Steikin er framleidd úr soja-, og baunapróteinum, kókosfitu og sólblómaolíu ásamt náttúrulegum litar-, og bragðefnum. Við sjáum einnig vöðvalínurnar í steikinni sem er rík af próteinum og inniheldur ekkert kólestról.
Myndband
Myndir: skjáskot úr myndbandi
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni2 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný