Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
2Guys í framtíðarhúsnæði – Sjáðu fyrir og eftir myndir
Miklar framkvæmdir standa yfir á húsnæðinu við Laugaveg 105 þar sem hótelið Hlemmur Square var áður til húsa, en því var lokað fyrir rúmlega ári síðan eftir 7 ára rekstur.
Veitingastaðurinn 2Guys mun flytja inn á Laugaveg 105 og hafa eigendur breytt staðnum töluvert.
2Guys hefur verið starfræktur sem “pop up” og var síðast í húsnæðinu við Klapparstíg 38 við hliðina á Kalda Bar, en er kominn í framtíðarhúsnæði við Laugaveg 105.
Þeir sem standa að rekstrinum eru Hjalti Vignis og Róbert Aron.
2Guys býður upp á smass hamborgara konsept þar sem áhersla er lögð á djúsi borgara, stökkar franskar og nóg af osti.
Áætlaður opnunartími er núna í nóvember og eru framkvæmdir langt komnar, en nánari dagsetning verður auglýst á facebook síðu staðarins hér.
Með fylgja myndir frá staðnum sem teknar voru í byrjun nóvember:
Fyrir
Eftir
Fleiri myndir frá framkvæmdum eru væntanlegar sem sýna hvernig staðan er í dag.
Myndir: facebook / 2Guys
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla