Keppni
25 þúsund gestir á Ólympíuleikana í matreiðslu – Myndir
Ólympíuleikarnir í matreiðslu (IKA culinary olympics) hafa verið haldnir allt til ársins 1900 í Þýskalandi og voru upphaflega haldnir í Frankfurt en frá árinu 2000 hafa Ólympíuleikarnir verið haldnir í Erfurt.
Í ár er búist við 25 þúsund gestum en um 2000 matreiðslumenn frá um 50 þjóðum keppa til verðlauna í hinum ýmsum greinum.
Á meðal nýjunga á Ólympíuleikunum í matreiðslu er í ungliðakeppninni þar sem keppt er um að setja upp hlaðborð sem hægt er að borða. Þemað er svipað eins og Bocuse d´Or þar sem áhorfendur fagna mikið þegar keppendur bera matinn fram á borð keppnisliða en alls eru 1000 gestir boðnir í mat í þessari keppni.
Íslenska Kokkalandsliðið er í fullum undirbúningi en liðið keppir í heitum þriggja rétta kvöldverði á morgun þriðjudaginn 25. október.
Sjá einnig: Velgengni Kokkalandsliðsins allt til ársins 1978
Til gamans má geta að Ísland tók fyrst þátt í Ólympíuleikunum árið 1992 og fékk Kokkalandsliðið bronsverðlaun fyrir heita matinn, en liðið keppti ekki í kalda borðinu það ár.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/tag/kokkalandslid/feed/“ number=“6″ ]
Myndir: Stefanía Ingvarsdóttir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu















