Keppnin Kokkur ársins 2019 fer fram í Hörpu laugardaginn 23. mars næstkomandi en það er einn af hápunktunum í dagatali Íslenska matardagatalsins. Þar takast á þeir...
„Alltaf stuð að gera góðan mat saman. Vorum í dag hjá Ingó & co Alvotech.“ Svona hefst facebook færsla hjá Sælkeradreifingu, sem birt var 28. febrúar...
Food & Fun kokkur 2019 er Nicola Fanetti en hann var gestakokkur á Essensia. Nicola Fanetti ólst upp í norðurhluta Ítalíu en þaðan sækir hann innbástur...
Kvöldið var ungt þegar við bönkuðum upp á hjá Nostra sem er á efri hæðinni í gamla Kjörgarðshúsinu, Laugarvegi 59. Nostra er glæsilegur veitingastaður og öll...
Ólafur Sveinn Guðmundsson matreiðslumeistari heimsækir nokkra veitingastaði sem taka þátt í Food and Fun hátíðinni og féllst á að leyfa lesendum Veitingageirans.is að njóta þess með...
SmartDose brúsinn er með umhverfisvænan skömmtunarbúnað sem er einfaldur í notkun. Umbúðirnar eru lokaðar en með skömmtunartappa sem hægt er að stilla eftir því hvort blanda...
Hráefni: 500 gr hveiti 50 gr smjörlíki 125 gr sykur 1-2 stk egg 4 tsk. lyftiduft 1/2 tsk. natron 1/2 tsk. hjartarsalt 1/2 L súrmjólk 2-3...
Ólafur Sveinn Guðmundsson matreiðslumeistari heimsækir nokkra veitingastaði sem taka þátt í Food and Fun hátíðinni næstu daga og féllst á að leyfa lesendum Veitingageirans.is að njóta...
Ólafur Sveinn Guðmundsson matreiðslumeistari heimsækir nokkra veitingastaði sem taka þátt í Food and Fun hátíðinni næstu daga og féllst á að leyfa lesendum Veitingageirans.is að njóta...
Þrír þjónar frá Íslandi opna veitingastaðinn Tre Tjenere eða Þrír þjónar á eyjunni Bornholm sem staðsett er rétt fyrir utan Danmörk. Á bak við veitingastaðinn standa...
Leikarinn Neil Patrick Harris og eiginmaður hans David Burtka eru staddir hér á Íslandi. Þeir kíktu á veitingastaðinn Skál á Hlemmi í gær þar sem Gísli...
Í tilefni þess að 30 ár eru liðin frá því að bjór var leyfður á Íslandi þá er tilvalið að rifja aðeins upp einn frægasta bjór...