Í ár var keppnisfyrirkomulagið á Vinnustaða keppninni breytt þannig að á hverju ári verður nýtt þema fyrir keppnina og mun keppnin heita eftir því þema sem...
Samhliða kokteilhátíðinni Reykjavík Cocktail Weekend (RCW) var haldin keppni um besta kokteilinn í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík þar sem dómnefnd skipuð af...
Samhliða Reykjavík Cocktail Weekend 2018 fór fram kosning um besta kokteil barinn 2017. Tilnefndir voru 19 staðir og voru þeir staðir sem fengu flestar tilnefningar valdir...
Hótel og matvælaskólinn var boðið að taka þátt í Ólympíuleikum í matreiðslu á Indlandi (Young Chef Olympiad) sem er stærsta ungkokka keppni þar í landi. 50...
Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður sýnir hér hvernig á að gera graflax
Hér sýnir Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður uppskriftina af frönskum makkarónum með laxi og osti
Matvælastofnun varar við neyslu á Vegan Hummus frá Í einum grænum með Best fyrir dagsetningu 04.03.2018 vegna hættu á að málmþráður finnist í vörunni. Málmþráður hefur...
Í gær fóru fram undankeppnir í Íslandsmóti Barþjóna (IBA) og þemakeppni Reykjavík Cocktail Weekend sem að þessu var Whiskey-Diskó. Hátt í 30 keppendur voru skráðir til...
Matvælastofnun varar neytendur með glútenóþol við neyslu á maíssnakkinu Amaizin Natural Corn Chips. Snakkið er merkt glútenlaust en greindist með glúten yfir leyfilegum mörkum. Matvælastofnun bárust...
Christopher William Davidsen verður yfirdómari í Kokkur ársins 2018. Christopher er einn færustu kokka Noregs er silfurverðlaunahafi í Bocuse d´Or keppninni 2017 ásamt því að hafa...
Allir faglærðir matreiðslumenn s.s. sveinsprófshafar sem sækjast eftir titlinum Kokkur ársins 2018 skulu senda inn uppskriftir ásamt einni mynd af réttum á [email protected] fyrir 5. febrúar...
Reykjavík Cocktail Weekend hátíðin hófst í gær og stendur til sunnudagsins 4. febrúar, þar sem henni lýkur með úrslitakeppni í Íslandsmóti barþjóna og keppni milli veitingastaða...