Hundruð opinberra starfsmanna sniðgengu mötuneytið í Borgartúni 21 í dag til þess að sýna samstöðu með tveimur konum sem störfuðu í mötuneytinu en var sagt upp...
Á Kaffislipp verður haldin keppni í Mjólkurlist eða Latte Art. Vegleg verðlaun í boði fyrir fyrstu þrú sætin, en meðal dómara verða Jeroen Vos, kaffibarþjónn frá...
Þessi keppni fer fram í Árósum sunnudaginn 5. september næstkomandi í Marselisborg Havnevej 1 og skiptist í tvo flokka. Í öðrum flokki leiða sumir af bestu...
Það tekur alltaf tíma að fá staðfestingu á svona vottunum. Þetta þarf að samþykkja hjá höfuðstöðvunum erlendis þar sem við erum með alþjóðlegan vottunaraðila, segir Eðvald...
Nói Síríus setti Nizza súkkulaðismjörið á markað á síðasta ári og hefur því verið mjög vel tekið af íslenskum neytendum. Súkkulaðismjörið hefur verið fáanlegt í 350...
Já, diskósúpan! Þetta var alveg stórkostlegt, sagði Eirný Sigurðardóttir skipuleggjandi Matarhátíðar Búrsins sem fram fór í Hörpu um helgina þegar hún var spurð út í svokallaða...
Kaffislippur opnaði í júní og er nýjasta rósin í hnappagat Reykjavík Marina. Kaffislippur er notalegt kaffihús á jarðhæð nýju viðbyggingarinnar með sæti fyrir 50 manns og...
Fjörukráin ehf. hagnaðist um 32,6 milljónir króna á síðasta ári samanborið við 1,6 milljónir árið 2013. Hagnaður félagsins ríflega tuttugufaldaðist því milli ára. Munaði mest um...
Tilboðin gilda frá 31. ágúst til 6. september 2015 og má sjá ýmiss tilboð, VIP humar ofl. Smellið hér til að skoða tilboðin frá Humarsölunni.
Embætti sérstaks saksóknara hefur höfðað mál gegn matreiðslumanninum Völundi Snæ Völundarsyni fyrir meiri háttar brot gegn skattalögum. Upphæð brotanna nemur 17,5 milljónum króna en hann er...
Kaffihúsakeðjan Dunkin´ Donuts opnar sitt annað kaffihús á Íslandi í október næstkomandi og verður það staðsett á fyrstu hæð í Kringlunni. Árni Pétur Jónsson, forstjóri Dunkin´...
Eftir 10 ára farsælt samstarf, hverfur Ostabúðin að mestu úr starfsemi Vínskólans. Ástæðan er einföld: í vor stækkaði Ostabúðin veitingastaðinn á Skólavörðustígnum með því að opna...