Hér eru félagarnir að skrifa undir samninginn, (t.v.) Bjarni Haraldsson, Hafsteinn Guðmundsson og Ísak Runólfsson Í síðustu viku skrifaði Veisluþjónustan Veislan á Seltjarnarnesi undir tveggja ára samning...
Rose Green (Le Champignon Sauvage, Cheltenham), Bob Walton, (Stjórnarformaður, The Restaurant Association) og Sarah Cooper (The Ledbury, London) Það vildi svo skemmtilega til að það voru...
Í 2010 útgáfunni eru veittar 20 nýjar stjörnur , einn staður fer úr 2 í 3 stjörnur, tveir fara úr 1 í 2 stjörnur og 17 nýir...
Næstkomandi mánudag 12. október kemur landslið matreiðslumanna til með að stilla upp kaldaborðinu sínu, en þetta er liður í æfingu hjá landsliðinu vegna heimasmeistaramótsins Expogast- Culinary...
EKRAN sem umboðsaðili DEBIC á Íslandi kynnir með ánægju keppnina „Þeytari ársins 2009“. Keppnin Þeytari Ársins felst í að handþeyta 1 lítra af DEBIC DUO rjóma,...
Kokkarnir á Grillinu á Hótel Sögu stóðu fyrir matreiðslunámskeiði í góðgerðarskyni í gærkvöldi. Þátttakendurnir fengu tilsögn í eldamennsku á hæsta stigi en þátttökugjaldið á námskeiðinu rennur...
Kaffivél sem lagar kaffið beint á 2,2ltr kaffibrúsa sem hannaður er til þess að bragðið og hitinn haldist betur í brúsa, hálsinn á hitabrúsa er það...
Lagerhreinsun á vörum frá GV.heildverslun m.a. Villeroy & Boch, Blanco, WMF, Scott Zwiesel o.fl. Eldhústæki og uppþvottavélar frá Zanussi, Blanco, Alto Sham o.fl Komið og gerið...
Í vikunni sem leið var uppboð hjá matarhátíðinni London Restaurant Festival sem er einskonar Food and Fun hátíð sem við hér á íslandi þekkjum, var boðið...
Michelin stjörnukokkurinn Michael Riemenschneider hefur verið ráðinn sem yfirkokkur á hótelkeðju Contessa hótelana eftir stormasamt ár, en Riemenschneider þurfti að loka veitingastaði sína Abbey og Juniper...
Úrslit voru kynnt í dag úr ýmsum keppnum sem fram fóru á hátíðinni The International Kremlin Culinary Cup sem nú er í gangi í Moskvu í...
Það kannast eflaust flestir bjóráhugamenn á Íslandi við bruggghúsið í Ölvisholti sem framleiðir Skjálfta, Freyju, Móra og Lava ásamt árstíðabundnum bjórum. Síðustu misseri hefur hróður þessarar...