Markaðurinn
200 samstarfsaðilar taka nú við Dineout gjafabréfum

Dineout fagnar því að nú eru yfir 200 samstarfsaðilar sem taka við Dineout gjafabréfum. Gjafabréfin eru frábrugðin öðrum rafrænum gjafabréfum að því leytinu til að handhafi getur notað sama gjafabréfið á mörgum veitingastöðum. Hægt er að velja verðflokka frá 5.000 kr – 50.000 kr og hægt er að fá gjafabréfin rafrænt eða útprentuð og afhent í fallegu umslagi.
Eftirfarandi tíu staðir voru vinsælastir hjá handhöfum Dineout gjafabréfa í maí:
- KOL
- Monkeys Food & Wine
- OTO
- Matarkjallarinn
- RUB 23
- Sumac
- Grillmarkaðurinn
- Steikhúsið
- Fiskmarkaðurinn
- Forréttabarinn
Dineout gjafabréf er tilvalin gjöf fyrir öll tilefni! Hægt er að fá gjafabréfið rafrænt beint í símaveskið eftir kaup eða sækja til okkar útprentað eintak í gjafaöskju. Nánar á www.dineout.is/gjafabref
Veitingastaðir sem taka við Dineout gjafabréfum má finna á dineout.is/is/giftcards/dineout
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






