Markaðurinn
200 samstarfsaðilar taka nú við Dineout gjafabréfum
Dineout fagnar því að nú eru yfir 200 samstarfsaðilar sem taka við Dineout gjafabréfum. Gjafabréfin eru frábrugðin öðrum rafrænum gjafabréfum að því leytinu til að handhafi getur notað sama gjafabréfið á mörgum veitingastöðum. Hægt er að velja verðflokka frá 5.000 kr – 50.000 kr og hægt er að fá gjafabréfin rafrænt eða útprentuð og afhent í fallegu umslagi.
Eftirfarandi tíu staðir voru vinsælastir hjá handhöfum Dineout gjafabréfa í maí:
- KOL
- Monkeys Food & Wine
- OTO
- Matarkjallarinn
- RUB 23
- Sumac
- Grillmarkaðurinn
- Steikhúsið
- Fiskmarkaðurinn
- Forréttabarinn
Dineout gjafabréf er tilvalin gjöf fyrir öll tilefni! Hægt er að fá gjafabréfið rafrænt beint í símaveskið eftir kaup eða sækja til okkar útprentað eintak í gjafaöskju. Nánar á www.dineout.is/gjafabref
Veitingastaðir sem taka við Dineout gjafabréfum má finna á dineout.is/is/giftcards/dineout
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt5 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu