Markaðurinn
200 samstarfsaðilar taka nú við Dineout gjafabréfum
Dineout fagnar því að nú eru yfir 200 samstarfsaðilar sem taka við Dineout gjafabréfum. Gjafabréfin eru frábrugðin öðrum rafrænum gjafabréfum að því leytinu til að handhafi getur notað sama gjafabréfið á mörgum veitingastöðum. Hægt er að velja verðflokka frá 5.000 kr – 50.000 kr og hægt er að fá gjafabréfin rafrænt eða útprentuð og afhent í fallegu umslagi.
Eftirfarandi tíu staðir voru vinsælastir hjá handhöfum Dineout gjafabréfa í maí:
- KOL
- Monkeys Food & Wine
- OTO
- Matarkjallarinn
- RUB 23
- Sumac
- Grillmarkaðurinn
- Steikhúsið
- Fiskmarkaðurinn
- Forréttabarinn
Dineout gjafabréf er tilvalin gjöf fyrir öll tilefni! Hægt er að fá gjafabréfið rafrænt beint í símaveskið eftir kaup eða sækja til okkar útprentað eintak í gjafaöskju. Nánar á www.dineout.is/gjafabref
Veitingastaðir sem taka við Dineout gjafabréfum má finna á dineout.is/is/giftcards/dineout
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Keppni4 dagar síðan
Guðmundur og Svala hrepptu titilinn Íslandsmeistarar í brauðtertugerð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Ingi Þór Einarsson á Útópía er hraðasti Barþjónn Íslands – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Einstaklega vel heppnað matarmót – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel mætt á aðalfund Barþjónaklúbbs Íslands – Nýtt fríðindakerfi fyrir meðlimi klúbbsins – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Edda Heildverslun – Stóreldhús 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fullbúin bás til sölu á besta stað í Mathöll Höfða