Frétt
19 ára og opnar veitingastað
Hinn 19 ára gamli Flynn McGarry hefur opnað nýjan veitingastað í New York sem heitir Gem. Gem er Meg skrifað aftur á bak en móðir Flynn heitir Meg og þar með var komin ástæða fyrir nafnavalinu á veitingastaðnum.
Flynn hefur alveg frá því að hann var þriggja ára haft mikinn áhuga á mat og eldaði oft á tíðum glæsilegan kvöldverð fyrir fjölskylduna.
Ungi kokkurinn hefur verið í fullu starfi hjá veitingahúsum frá því hann var 12 ára. Til gamans má geta að Flynn eldaði 12 rétta máltíð á veitingastaðnum BierBeisl í Beverly Hills þá aðeins 14 ára gamall og kostaði kvöldverðurinn tæp 15 þúsund íslenskar krónur.
Vídeó
Gem er veitinga- og kaffihús sem býður upp á fjölbreyttan matseðil eins og sjá má á meðfylgjandi myndum frá Instagram aðgangi Gem:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?