Frétt
19 ára og opnar veitingastað
Hinn 19 ára gamli Flynn McGarry hefur opnað nýjan veitingastað í New York sem heitir Gem. Gem er Meg skrifað aftur á bak en móðir Flynn heitir Meg og þar með var komin ástæða fyrir nafnavalinu á veitingastaðnum.
Flynn hefur alveg frá því að hann var þriggja ára haft mikinn áhuga á mat og eldaði oft á tíðum glæsilegan kvöldverð fyrir fjölskylduna.
Ungi kokkurinn hefur verið í fullu starfi hjá veitingahúsum frá því hann var 12 ára. Til gamans má geta að Flynn eldaði 12 rétta máltíð á veitingastaðnum BierBeisl í Beverly Hills þá aðeins 14 ára gamall og kostaði kvöldverðurinn tæp 15 þúsund íslenskar krónur.
Vídeó
Gem er veitinga- og kaffihús sem býður upp á fjölbreyttan matseðil eins og sjá má á meðfylgjandi myndum frá Instagram aðgangi Gem:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt17 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan