Frétt
19 ára og opnar veitingastað
Hinn 19 ára gamli Flynn McGarry hefur opnað nýjan veitingastað í New York sem heitir Gem. Gem er Meg skrifað aftur á bak en móðir Flynn heitir Meg og þar með var komin ástæða fyrir nafnavalinu á veitingastaðnum.
Flynn hefur alveg frá því að hann var þriggja ára haft mikinn áhuga á mat og eldaði oft á tíðum glæsilegan kvöldverð fyrir fjölskylduna.
Ungi kokkurinn hefur verið í fullu starfi hjá veitingahúsum frá því hann var 12 ára. Til gamans má geta að Flynn eldaði 12 rétta máltíð á veitingastaðnum BierBeisl í Beverly Hills þá aðeins 14 ára gamall og kostaði kvöldverðurinn tæp 15 þúsund íslenskar krónur.
Vídeó
Gem er veitinga- og kaffihús sem býður upp á fjölbreyttan matseðil eins og sjá má á meðfylgjandi myndum frá Instagram aðgangi Gem:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel11 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri






