Smári Valtýr Sæbjörnsson
15 Íslenskir veitingastaðir í Norðurlanda White Guide handbókinni

Frá verðlaunaafhendingunni í gær
Yfir 300 veitingamenn og fréttamenn frá öllum heimshornum voru viðstaddir í verðlaunaafhendinguna
Nýja White Guide 2017 handbókin er komin út sem inniheldur 325 bestu veitingastaði í Danmörku, Svíþjóð, Noregi, Finnlandi, Íslandi, Færeyjum og Grænlandi.
Það má með sanni segja að Norðurlöndin bjóði upp á fjölbreytt úrval af framúrskarandi veitingahúsum og
er listinn mjög áhugaverður. Á topp 30 listanum í flokki Global masters má sjá meðal annars veitingastaðina Esperanto og Fäviken í Svíþjóð, Maaemo í Noregi, Geranium og Kadeau í Danmörku.
15 Íslenskir veitingastaðir eru í White Guide handbókinni sem skiptast í eftirfarandi þrjá flokka:
Masters level
1 Dill, Reykjavík – 32/79
Very fine level
2 Grillið, Reykjavík – 30/74
3 Norð Austur Sushi & Bar, Seyðisfjörður – 30/73
4 Slippurinn, Westman Islands – 29/73
5 Gallery Restaurant Hotel Holt, Reykjavik – 28/73
6 Vox (Hilton Hotel), Reykjavík – 29/70
7 Fiskmarkaðurinn (Fishmarket), Reykjavík – 29/69
8 Matur og Drykkur, Reykjavík – 29/68
Fine level
9 Kol, Reykjavík – 24/66
10 Rub 23, Akureyri – 26/65
11 Austur – Indiafjelagid, Reykjavik – 26/62
12 Fiskfélagið (Fish Company), Reykjavík – 25/61
13 Lava restaurant, Grindavík – 25/61
14 Grillmarkadurinn (Grillmarket), Reykjavík – 23/61
15 Snaps, Reykjavík – 23/6
Smellið hér til að skoða listann í heild sinni.
Tölurnar fyrir aftan veitingastaðina tilgreinir fjölda stiga í flokkunum, mest er hægt að fá 40 (til vinstri) fyrir matinn og seinni talan sýnir fjölda stiga í Global masters listanum, en mest er hægt að fá 100 stig í þeim flokki.
Mynd: facebook / White Guide Nordic
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni5 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup





