Starfsmannavelta
137 milljóna gjaldþrot Argentínu steikhúss
Argentínu steikhúsi var lokað í apríl síðastliðnum og eins og fram hefur komið í fjölmiðlum að hluti starfsfólks hefði ekki fengið greidd laun vegna marsmánaðar.
Þá höfðu ekki verið greidd iðgjöld af launum starfsfólks frá því í maí árið 2017. Um tuttugu manns úr starfshópnum leituðu til stéttarfélagsins Eflingar í kjölfarið.
BOS ehf. tók við rekstri Argentínu í október á síðasta ári eftir að fyrrum rekstrarfélag veitingastaðarins, Pottur ehf., varð gjaldþrota í mars á sama ári.
Skiptafundur þrotabús BOS ehf., fyrrum rekstrarfélags Argentínu steikhúss, verður haldinn á skrifstofu skiptastjóra 21. desember kl. 10:00 og til stendur að ljúka skiptum þá.
Kröfur í þrotabúið nema rúmlega 137 milljónum króna talið er að lítið eða ekkert fáist upp í þær kröfur. Þetta kemur fram í Lögbirtingarblaðinu sem að mbl.is greinir frá.
Mynd: facebook / Argentína Steikhús
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi