Starfsmannavelta
137 milljóna gjaldþrot Argentínu steikhúss
Argentínu steikhúsi var lokað í apríl síðastliðnum og eins og fram hefur komið í fjölmiðlum að hluti starfsfólks hefði ekki fengið greidd laun vegna marsmánaðar.
Þá höfðu ekki verið greidd iðgjöld af launum starfsfólks frá því í maí árið 2017. Um tuttugu manns úr starfshópnum leituðu til stéttarfélagsins Eflingar í kjölfarið.
BOS ehf. tók við rekstri Argentínu í október á síðasta ári eftir að fyrrum rekstrarfélag veitingastaðarins, Pottur ehf., varð gjaldþrota í mars á sama ári.
Skiptafundur þrotabús BOS ehf., fyrrum rekstrarfélags Argentínu steikhúss, verður haldinn á skrifstofu skiptastjóra 21. desember kl. 10:00 og til stendur að ljúka skiptum þá.
Kröfur í þrotabúið nema rúmlega 137 milljónum króna talið er að lítið eða ekkert fáist upp í þær kröfur. Þetta kemur fram í Lögbirtingarblaðinu sem að mbl.is greinir frá.
Mynd: facebook / Argentína Steikhús
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður