Viðtöl, örfréttir & frumraun
12 nýir meðlimir í Klúbb Matreiðslumeistara
Já, þau ánægjulegu tíðindi gerðust á september fundi KM að þessi fjöldi fagmanna gekk í klúbbinn og er það bara hið besta mál.
Klúbburinn verður aldrei stærri en meðlimirnir vilja, og þar sem markmið eru há og mörg ríður á að menn standi saman, vinni saman og gleðjist saman.
Eftirfarandi gengu í Klúbbinn
1 . Arnþór Stefánsson Kaupþing
2 . Benidikt Jónsson Orkuveitan
3 . Björgvin Lúther Sigurðsson World Class
4 . Emil Örn Valgarðsson Finnska Sendiráðið
5 . Guðjón Birgir Rúnarsson Kokkarnir
6 . Guðmundur G Guðmundsson Orkuveitan
7 . Ingi Þ Friðriksson Orkuveitan
8 . Ingvar Már Helgason ISS
9 . Jón Þór Friðgeirsson Kaffibaunin
10. Ólafur Már Gunnlaugsson Bako-Ísberg
11. Viktor Örn Andrésson Domo
12. Þórður Þórðarsson Salthúsið
Eru þessir félagar boðnir hjartanlega velkomnir í klúbbinn með von um að þeir hafi lærdóm,og ánægju af veru sinni í hópnum og hjálpi til við að auka hróður atvinnugreinarinnar.
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel24 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu






