Frétt
12 nýir meðlimir í Klúbb Matreiðslumeistara
Já, þau ánægjulegu tíðindi gerðust á September fundi KM að þessi fjöldi fagmanna gekk í klúbbinn og er það bara hið besta mál.
Klúbburinn verður aldrei stærri en meðlimirnir vilja, og þar sem markmið eru há og mörg ríður á að menn standi saman, vinni saman og gleðjist saman.
Eftirfarandi gengu í Klúbbinn
1 . Arnþór Stefánsson Kaupþing
2 . Benidikt Jónsson Orkuveitan
3 . Björgvin Lúther Sigurðsson World Class
4 . Emil Örn Valgarðsson Finnska Sendiráðið
5 . Guðjón Birgir Rúnarsson Kokkarnir
6 . Guðmundur G Guðmundsson Orkuveitan
7 . Ingi Þ Friðriksson Orkuveitan
8 . Ingvar Már Helgason ISS
9 . Jón Þór Friðgeirsson Kaffibaunin
10. Ólafur Már Gunnlaugsson Bako-Ísberg
11. Viktor Örn Andrésson Domo
12. Þórður Þórðarsson Salthúsið
Eru þessir félagar boðnir hjartanlega velkomnir í klúbbinn með von um að þeir hafi lærdóm,og ánægju af veru sinni í hópnum og hjálpi til við að auka hróður atvinnugreinarinnar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Frétt11 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s