Viðtöl, örfréttir & frumraun
12 nýir meðlimir í Klúbb Matreiðslumeistara
Já, þau ánægjulegu tíðindi gerðust á september fundi KM að þessi fjöldi fagmanna gekk í klúbbinn og er það bara hið besta mál.
Klúbburinn verður aldrei stærri en meðlimirnir vilja, og þar sem markmið eru há og mörg ríður á að menn standi saman, vinni saman og gleðjist saman.
Eftirfarandi gengu í Klúbbinn
1 . Arnþór Stefánsson Kaupþing
2 . Benidikt Jónsson Orkuveitan
3 . Björgvin Lúther Sigurðsson World Class
4 . Emil Örn Valgarðsson Finnska Sendiráðið
5 . Guðjón Birgir Rúnarsson Kokkarnir
6 . Guðmundur G Guðmundsson Orkuveitan
7 . Ingi Þ Friðriksson Orkuveitan
8 . Ingvar Már Helgason ISS
9 . Jón Þór Friðgeirsson Kaffibaunin
10. Ólafur Már Gunnlaugsson Bako-Ísberg
11. Viktor Örn Andrésson Domo
12. Þórður Þórðarsson Salthúsið
Eru þessir félagar boðnir hjartanlega velkomnir í klúbbinn með von um að þeir hafi lærdóm,og ánægju af veru sinni í hópnum og hjálpi til við að auka hróður atvinnugreinarinnar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu






