Viðtöl, örfréttir & frumraun
Tímaritið WORLDCHEFS komið út – Lesið það hér
Tímaritið WORLDCHEFS kom út í dag og er það WACS sem á veg og vanda af útgáfu blaðsins og er þetta áttunda útgáfan sem gefin er út, sem er stútfull af fróðleik og áhugaverðum greinum og hvað vænta má frá júlí til desember 2013. Gissur Guðmundsson forseti WACS heimssamtaka matreiðslumanna skrifar innganginn og fer þar yfir það sem gerst hefur síðastliðna sex mánuði og hvað framundan er.
Lesið netútgáfu blaðsins hér:
/Smári
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini





