Keppni
Þessi keppa um titilinn Bakari ársins 2013
Næstkomandi helgi mun keppnin Bakari ársins 2013 fara fram í húsnæði Hótel- og matvælaskólans í Kópavogi, en keppt verður bæði á föstudaginn 27. september og laugardaginn 28. september. Keppendur hafa 11 klukkustundir til að baka nokkrar brauðtegundir, smábrauð, vínarbrauð, framleiða 4 tegundir úr sætu ger-/blautdeigi, skrautstykki svo eitthvað sé nefnt. Þemað
í keppninni er Haust.
Andri Kristjánsson
Vinnustaður: Bernhöftsbakarí
Andri hafði ekki áhuga á að svara spurningum fréttamanns.
Daníel Kjartan Ármannsson
Vinnustaður: Mosfellsbakarí
Aldur: 35
Námstaður: Mosfellsbakarí
Námstími: Útskrifaðist 2002
Keppnir:
- Nemakeppni 2001 – 1. sæti
- Eftirréttakeppni í Austuríki 2001 – 1. sæti
- Bakari ársins 2003 – 3. sæti
- Norðurlandamót bakara/konditor í Danmörku 2003 – 3. sæti
Hefur keppt í:
- Brauð ársins
- Kaka ársins
- Eftirréttur ársins
Hilmir Hjálmarsson
Vinnustaður: Framleiðslustjóri hjá Sveinsbakarí
Aldur: 31
Námstaður: Sveinsbakarí
Námstími: 2002 – 2005Keppnir:
- Nemakeppni 2005 – 2. sæti
- Kaka ársins 2010 – 1. sæti
Ragnheiður Guðmundsdóttir
Vinnustaður: Valgeirsbakarí
Aldur: 23
Námstaður: Sandholts Bakarí
Námstími: 2007 – 2011
Meistaranám: Útskrifaðist í maí 2013
Keppnir:
- Nemakeppni 2011 – 2. sæti
- Bakari ársins 2011 – 4. sæti
Hefur keppt í:
- Kaka ársins 2011, 2012 og 2013
- Kahlúa kakan 2010, 2011 og 2012
Myndir: Aðsendar
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni21 klukkustund síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?