Kokkalandsliðið
Svona leit maturinn út í Denver hjá fyrirliða Íslenska kokkalandsliðsins
Hátíðin Bragð af Íslandi í mat, drykk og tónlist var haldin í Denver dagana 26. -29. september síðastliðinn þar sem Þráinn Freyr Vigfússon fyrirliði landsliðs matreiðslumanna bauð upp á glæsilegan fjögurra rétta matseðil í samvinnu við Tom Coohills á veitingastaðnum Coohills í Denver.
Meðfylgjandi myndir eru frá Iceland Naturally og eru þær birtar hér með góðfúslegu leyfi þeirra:

Icelandic Arctic Charr
Slow cooked arctic charr, served with pickled cucumber,croutons,ground dried „söl“, icelandic seaweed and tarragon aioli.
Vín: 2012 La Domitienne “Pic de Pinet”–Picpoul

Icelandic Cod and Langoustine
Sauted lightly salted cod, torched langoustine tail ,glazed greens,icelandic ryebread and langoustine sauce.
Vín: 2011 Joseph Drouhin “Rully” – Chardonnay

Icelandic Free Range Lamb
Roasted lamb loin,brasied sun chokes,onions,dried grapes,roasted hazelnuts,dill oil.
Vín: 2010 Jean Luc Colombo “Les Abeilles” – Cotes du Rhone

Icelandic Skyr and Wild Blueberries
Skyr icecream, peanut bluberry mousse, spicy crumble,lemon thyme, marsmallows, wild bluberries.
Vín: 2005 Disznoko Tokaj Aszu, 5 Puttonyos
![]()
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup







