Food & fun
Sushisamba hlaut verðlaun fyrir Food and Fun kokteil ársins 2014 | Fjórði sigur Sushisamba kominn í hús

Frá verðlaunaafhendingunni í Hörpu í gær, f.v. Gunnsteinn Helgi á Sushi Samba og Jón Haukur Baldvinsson verkefnastjóri Food and fun
Sushisamba kokteillinn bar sigur úr bítum á Food and fun hátíðinni og tók höfundur Gunnsteinn Helgi barþjónn á Sushisamba við glæsilegum verðlaunagrip við hátíðlega athöfn í Hörpu í gær.
Í verðlunadrykknum er reykt te, Reyka vodki, Sake, Te-líkjör, Ponzu, agave síróp, jalapeno.
Þetta er fjórði sigur Sushisamba í kokteilkeppnum frá því að staðurinn opnaði fyrir rúmlega tveimur árum, en í febrúar í fyrra sigraði Gunnsteinn Helgi Absolut Invite keppnina með drykkinn Absolut Amazing. Orri Páll sigraði í Toddý keppnina í nóvember í fyrra með drykkinn Samba te.
Kári á Sushisamba sigraði Vinnustaðakeppnina sem haldin var Samhliða Íslandsmeistaramóti barþjóna á Hilton Hótel Nordica nú í febrúar s.l.
Glæsilegur árangur hjá barþjónunum á Sushisamba.
Mynd: af facebook síðu Sushisamba.
Allar Food and fun fréttir og umfjallanir hér.
![]()
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini





