Frétt
STÓRELDHÚSIÐ 2013 nálgast á Hilton
Stórsýningin STÓRELDHÚSIÐ 2013 nálgast nú hröðum skrefum. Sýningin verður haldin á HILTON HÓTEL fimmtudaginn 31. október og föstudaginn 1. nóvember næstkomandi. Sýningin hefst kl. 12.00 og stendur til kl. 18.30.
Öll helstu fyrirtæki á stóreldhúsamarkaði munu sýna og kynna – matvörur, tæki, búnað og annað er tilheyrir stóreldhúsum. Stefnir í stóra og afar glæsilega sýningu – sem enginn í þessum geira má láta fram hjá sér fara.
Svo verður m.a. spennandi eftirréttakeppni. Endilega taka dagana frá!
Mynd úr safni: Guðjón Steinsson
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel13 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað






