Frétt
STÓRELDHÚSIÐ 2013 nálgast á Hilton
Stórsýningin STÓRELDHÚSIÐ 2013 nálgast nú hröðum skrefum. Sýningin verður haldin á HILTON HÓTEL fimmtudaginn 31. október og föstudaginn 1. nóvember næstkomandi. Sýningin hefst kl. 12.00 og stendur til kl. 18.30.
Öll helstu fyrirtæki á stóreldhúsamarkaði munu sýna og kynna – matvörur, tæki, búnað og annað er tilheyrir stóreldhúsum. Stefnir í stóra og afar glæsilega sýningu – sem enginn í þessum geira má láta fram hjá sér fara.
Svo verður m.a. spennandi eftirréttakeppni. Endilega taka dagana frá!
Mynd úr safni: Guðjón Steinsson
![]()
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel11 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






