Smári Valtýr Sæbjörnsson
Stefán á Vitanum bauð uppá grjótkrabba og krækling í Þekkingarsetrinu í Sandgerði
Rannsóknasetur HÍ á Suðurnesjum og Þekkingarsetrið í Sandgerði tóku þátt í Vísindavöku Rannís sem haldin var föstudaginn 27. september s.l. Daginn áður var Vísindakaffi haldið í Þekkingarsetrinu við mikla ánægju gesta. Þar var fjallað um rannsóknir á grjótkrabba og krækling auk þess sem gestir fengu að smakka á kræsingunum frá Vitanum í Sandgerði.
Fleiri myndir er hægt að skoða með því að smella hér.
Eins og þekkt er þá býður Vitinn meðal annars upp á skelfiskveislu þar sem allt sjávarfang þ.e. grjót-, og gaddakrabba, öðuskel, beitukóng, humar, rækjur og krækling omfl. er borið fram í veglegum tveggja hæða diskastandi og þá bæði heitt og kalt í skel/heilu með tilheyrandi hnífapörum/töngum, eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi:
Myndir: frá facebook síðu Þekkingarseturs Suðurnesja
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Markaðurinn7 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn6 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Uppskriftir5 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Keppni3 dagar síðanSkráning hafin í fyrstu kokteilakeppni ársins










