Smári Valtýr Sæbjörnsson
Stefán á Vitanum bauð uppá grjótkrabba og krækling í Þekkingarsetrinu í Sandgerði
Rannsóknasetur HÍ á Suðurnesjum og Þekkingarsetrið í Sandgerði tóku þátt í Vísindavöku Rannís sem haldin var föstudaginn 27. september s.l. Daginn áður var Vísindakaffi haldið í Þekkingarsetrinu við mikla ánægju gesta. Þar var fjallað um rannsóknir á grjótkrabba og krækling auk þess sem gestir fengu að smakka á kræsingunum frá Vitanum í Sandgerði.
Fleiri myndir er hægt að skoða með því að smella hér.
Eins og þekkt er þá býður Vitinn meðal annars upp á skelfiskveislu þar sem allt sjávarfang þ.e. grjót-, og gaddakrabba, öðuskel, beitukóng, humar, rækjur og krækling omfl. er borið fram í veglegum tveggja hæða diskastandi og þá bæði heitt og kalt í skel/heilu með tilheyrandi hnífapörum/töngum, eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi:
Myndir: frá facebook síðu Þekkingarseturs Suðurnesja
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini










