Keppni
Síðasti dagur til að skrá sig
Það styttist í keppnina Matreiðslumaður ársins 2013 sem haldin verður dagana 27.-29. september í Hótel- og matvælaskólanum, MK í Kópavogi. Það er til mikils að vinna enda verðlaunin glæsileg. Verðlaunin fyrir 1. sæti eru 250.000 kr. og réttur til að taka þátt í keppninni um Matreiðslumann Norðurlanda auk farandbikars og eignabikars. Verðlaunin fyrir 2. sæti eru 50.000 kr. og fyrir 3. sæti 25.000 kr.
Klúbbur matreiðslumeistara hvetur matreiðslufólk til að taka þátt í þessari veglegu keppni. Skráningu lýkur miðvikudaginn 18. september og hægt er að skrá sig á netfangið [email protected].
Fréttatilkynning
Mynd: Matthías
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Markaðurinn6 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt1 dagur síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn






