Keppni
Síðasti dagur til að skrá sig
Það styttist í keppnina Matreiðslumaður ársins 2013 sem haldin verður dagana 27.-29. september í Hótel- og matvælaskólanum, MK í Kópavogi. Það er til mikils að vinna enda verðlaunin glæsileg. Verðlaunin fyrir 1. sæti eru 250.000 kr. og réttur til að taka þátt í keppninni um Matreiðslumann Norðurlanda auk farandbikars og eignabikars. Verðlaunin fyrir 2. sæti eru 50.000 kr. og fyrir 3. sæti 25.000 kr.
Klúbbur matreiðslumeistara hvetur matreiðslufólk til að taka þátt í þessari veglegu keppni. Skráningu lýkur miðvikudaginn 18. september og hægt er að skrá sig á netfangið [email protected].
Fréttatilkynning
Mynd: Matthías
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu






